FUGA Collection

Rússneskt og ítalskt handverk, flókin tækni mætast í hlíðum Alpanna.

FUGA línan er innblásin af stórbrotinni menningu og náttúru  norðurlanda – úfið hafið, djúpir dimmir skógar, norðurljós, þjóðlög, ævintýri, shamanic ritual og snjósprungur. Allt þetta sameinast í fjölbreyttu mynstrinu.
Jafnvel málmhlutarnir falla inn í þetta þema með bugðum og dældum sem kemur hreyfingu á yfirborðið.
Viðurinn  sem er  notaðaður er eik: solid og ónæmur, sem  verður fallegri og fallegri með aldrinum. Vatn með söltum gerir viðinn dökkan.

Málm uppbyggingin er úr tini, líklega fyrsti  málmurinn  sem notaður hefur verið  í  mataráhöld, það gerir mjög lágt bræðslumark, auðveldur sveigjanleiki og hæfi þess til notkunar í matvælageiranum.

Join our mailing list