Toscana baðherbergi
Baðherbergið er í dag orðið eitt mikilvægasta herbergið á heimilinu.
Fyrr á tímum var hönnun þess þannig að það átti að taka eins lítið pláss og mögulegt var til að fólk dveldi þar ekki lengur en nauðsyn þótti til. Nú er öldin önnur. Baðherbergið er yfirleitt rúmgott og jafnan mikið lagt í hönnun þess. Innréttingar; skápar og sérhönnuð klósett, vaskar og sturtur þykir alveg sjálfsagður hlutur í dag. Aukahlutir setja svo sterkan svip á heildarmynda.
Cosi Tabellini hefur nýtt sér þessa nýju þróun og framleitt safn af aukahlutum á baðherbergi fyrir krefjandi viðskiptavini sína. Hlutir með sterkan persónuleika og blöndu af breiðu vali af einstaklega dekoratívum úrlausnum.
Klassískur aukabúnaður fyrir nútíma baðherbergi.
Toscana/Velletri sápudiskur
8.550 kr
Toscana tissue box
23.400 kr
Toscana tissubox
25.350 kr
Toscana sápuflaska
14.790 kr
Showing items 1-4 of 4.